Aldan

mánudagur, desember 12, 2005

Voulez Vous

Ég var að endurskoða þetta með að fara til útlanda yfir jólin, ef einhver vill bjóða mér í ferð til Svissnesku Alpanna eða Colorado, í skíðaskála þá er ég til. Ekki það að ég kunni neitt á skíði, ég veit bara að ég myndi taka mig vel út í sófanum við arininn í loðnu stígvélunum mínum!

Ps. Mandarínan er nokkuð góð! Það er jólalykt af mér núna ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home