Ég var kítluð
7 Hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1. Roadtrip USA
2. Giftast í Vegas
3. Ná mér í virðulegan starfstitil
4. Eiga flott einbýlishús og sumarbústað með heitum potti :)
5. Ótrúlegt en satt - taka fallhlífarstökk
6. Skoða heiminn
7. Læra fleiri tungumál
7 Hlutir sem ég get ekki gert:
1. Ákveðið ritgerðarefni fyrir B.A. verkefnið mitt
2. Sungið
3. Borðað innmat
4. Skilið pólítík
5. Séð mun á því þegar fólk er að daðra við mig og hvenær ekki
6. Hlupið maraþon
7. Sagt brandara
7 Hlutir sem ég get gert:
1. Lifað í fortíðinni ;)
2. Bakað
3. Komið fólki verulega á óvart :)
4. Talað ensku með mismunandi hreimum eftir því hver viðmælandinn er
5. Setið út undir berum himni heila nótt án þess að leiðast
6. Sofið endalaust
7. Brosað í gegnum tárin
7.hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
1. Húmorinn
2. Augun
3. Ákveðni
4. Bros
5. Jákvæðni
6. Hreinskilni
7. Styrkur
7 Frægir karlmenn sem heilla mig:
1. David Boreanaz
2. Patrick Dempsey
3. Joaquin Phoenix
4. Garðar Thor Cortes
5. Vince Vaughn
6. Jeremy Sisto
7. Eion Bailey
7 Orð sem ég segi oftast:
1. Já
2. Nei
3. Ertu ekki að djóka??
4. Nei djók!
5. Úpps
6. Já .... góðan dag/gott kvöld
7. Plís
7 Hlutir sem ég sé akkurat núna:
1. Tölvuskjár
2. Grænn veggur
3. Svartir stólar
4. Bókaskápur með erlendum símaskrám
5. Prentari
6. Ljósritunarvél
7. Jákvæðar möppur
7 Manneskjur sem ég ætla að "kítla":
1. Álfrúnu
2. Völu
3. Auði Elísabet
4. Karl Ágúst
5. Hönnu Lillý
6. Hebu
7. Ollý
(Anna mín, Lilja kítlaði þig!)
1. Roadtrip USA
2. Giftast í Vegas
3. Ná mér í virðulegan starfstitil
4. Eiga flott einbýlishús og sumarbústað með heitum potti :)
5. Ótrúlegt en satt - taka fallhlífarstökk
6. Skoða heiminn
7. Læra fleiri tungumál
7 Hlutir sem ég get ekki gert:
1. Ákveðið ritgerðarefni fyrir B.A. verkefnið mitt
2. Sungið
3. Borðað innmat
4. Skilið pólítík
5. Séð mun á því þegar fólk er að daðra við mig og hvenær ekki
6. Hlupið maraþon
7. Sagt brandara
7 Hlutir sem ég get gert:
1. Lifað í fortíðinni ;)
2. Bakað
3. Komið fólki verulega á óvart :)
4. Talað ensku með mismunandi hreimum eftir því hver viðmælandinn er
5. Setið út undir berum himni heila nótt án þess að leiðast
6. Sofið endalaust
7. Brosað í gegnum tárin
7.hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
1. Húmorinn
2. Augun
3. Ákveðni
4. Bros
5. Jákvæðni
6. Hreinskilni
7. Styrkur
7 Frægir karlmenn sem heilla mig:
1. David Boreanaz
2. Patrick Dempsey
3. Joaquin Phoenix
4. Garðar Thor Cortes
5. Vince Vaughn
6. Jeremy Sisto
7. Eion Bailey
7 Orð sem ég segi oftast:
1. Já
2. Nei
3. Ertu ekki að djóka??
4. Nei djók!
5. Úpps
6. Já .... góðan dag/gott kvöld
7. Plís
7 Hlutir sem ég sé akkurat núna:
1. Tölvuskjár
2. Grænn veggur
3. Svartir stólar
4. Bókaskápur með erlendum símaskrám
5. Prentari
6. Ljósritunarvél
7. Jákvæðar möppur
7 Manneskjur sem ég ætla að "kítla":
1. Álfrúnu
2. Völu
3. Auði Elísabet
4. Karl Ágúst
5. Hönnu Lillý
6. Hebu
7. Ollý
(Anna mín, Lilja kítlaði þig!)
2 Comments:
Æ þú lest nú bloggið mitt ekki mjög vel. Ég var búin að gera þetta fyrir löngu síðan og er ekki að nenna því aftur :S
By Nafnlaus, at 4:47 f.h.
Hehe... þetta er nú út um allt! Það eru allir með einhverja tegund af þessu, hvernig á ég að muna hverjir eru búnir og hverjir ekki þegar maður les nokkra tugi blogga á dag??? :S
By Aldan, at 6:33 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home