Aldan

mánudagur, desember 12, 2005

Ég hlakka svo til!

Aðeins þrjár jólagjafir eftir og enn eru 12 dagar til jóla... Það kalla ég afköst, ég reyndar tel ekki með þessar þrjár bækur sem við mæðgurnar gefum hvor annarri!!
Þetta var búið að liggja á mér eins og mara... það er núna bara ein af þessum þrem sem ég á í vandræðum með, en ég fæ hjálp við það fljótlega...

2 próf eftir.. ég sé ykkur eftir 21. des!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home