Blekkingarleikur
Já, ég er að blekkja svoldið, kem með fullt af stuttum færslum til að láta líta út fyrir að ég sé að blogga miklu meira en ég er í raun og veru að gera! En svona til að leyfa ykkur að fylgjast svolítið með því sem er að gerast hjá mér akkurat núna þá vil ég láta ykkur vita að ég þjáist af túrverkjum þrátt fyrir að eiga ekki að byrja á túr nærri því strax! Merkilegt nokk?? Ég sit hérna og virðist vera að skrifa eitthvað svakalega merkilegt á meðan Gerður lærir og lærir! But you like it don't you!!?? Just a little bit!
Vinkonur mínar eru að unga út eins og þær fái borgað fyrir það! Ég var búin að setja hér inn mynd af Örnu, Þóra vinkona eignaðist einnig lítinn prins nú á dögunum! Til hamingju með það! Næst á dagskrá er svo líklegast lítill prins hjá Söru (ég segi það bara því ég spái því, enginn veit enn hvaða kyn ákveður að líta dagsins ljós) og svo óvæntur pakki hjá henni Sollu!
Vinkonur mínar eru að unga út eins og þær fái borgað fyrir það! Ég var búin að setja hér inn mynd af Örnu, Þóra vinkona eignaðist einnig lítinn prins nú á dögunum! Til hamingju með það! Næst á dagskrá er svo líklegast lítill prins hjá Söru (ég segi það bara því ég spái því, enginn veit enn hvaða kyn ákveður að líta dagsins ljós) og svo óvæntur pakki hjá henni Sollu!
2 Comments:
Þetta er allsvakalegt!... not to mention, merki þess að maður sé að verða gamall! ;) ... til hamingju til allra nýbakaðra/verðandi mæðra :) .. ( PS: hlaut að vera að þau værir í prófum eða eitthvað álíka, .. miðað við þessa bloggskrifamaníu ... almost cant keep up)
By Nafnlaus, at 1:15 e.h.
Ég veit!! Maður gerir allt til að forðast bækurnar!
By Aldan, at 4:21 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home