Ég verð bara að segja það að félagslífið er aðeins að batna eftir langvarandi dvala. Ég er þegar búin að mæta á Tarotkvöld og Singstarkvöld, missti reyndar af einum saumaklúbb vegna vinnu og svo var spilakvöld þarna einhversstaðar... Næst á dagskrá er kósýkvöld og svo út að borða með vinnunni.. eftir það er svo komið að mér að fara að hafa spilakvöld, saumaklúbb og menngóhitting... Nú væri gott að eiga klón!
Singstarkvöldið var reyndar bara algjör snilld... reyndar byrjaði það frekar seint og endaði snögglega en þarna var sko Stuð í lagi!! Það verður pottþétt haldið annað fljótlega!
Hvaðan kemur þetta kvót??
Quote: sometimes, when I get real nervous, I stick my hands under my armpits and SNIFF'EM...
Og því þetta ætti að vera frekar auðvelt, þá ætla ég að koma með annað
Quote: Ni!
End quote! Giskið nú!
Singstarkvöldið var reyndar bara algjör snilld... reyndar byrjaði það frekar seint og endaði snögglega en þarna var sko Stuð í lagi!! Það verður pottþétt haldið annað fljótlega!
Hvaðan kemur þetta kvót??
Quote: sometimes, when I get real nervous, I stick my hands under my armpits and SNIFF'EM...
Og því þetta ætti að vera frekar auðvelt, þá ætla ég að koma með annað
Quote: Ni!
End quote! Giskið nú!
1 Comments:
HAHAHA ég veit ég veit!!!!!
Superstar!!!!!
"Are you aware that I am rubber, and you are glue, and whatever you say bounces off to me and sticks to you? So just put that in your... back pocket. "
hehehe
By Nafnlaus, at 11:30 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home