Aldan

laugardagur, janúar 15, 2005

Gerði ágæt kaup í Elko um daginn, keypti Pirates of the Caribbean (já.. mér finnst þetta vera rangt stafsett líka en svona er það nú víst skrifað) og The Meaning of Life með Monty Python liðinu á 2000 kr samtals. Báðar snilldarmyndir!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home