Aldan

þriðjudagur, nóvember 02, 2004

Ég var að átta mig á einum stórmerkilegum hlut, ég er hundleiðinleg! Ég verð leiðinlegri með hverju árinu sem líður, þetta sést svart á hvítu á blogginu mínu. Ég var miklu skemmtilegri þegar ég byrjaði, hverjum get ég kennt um (öðrum en sjálfri mér). Það var freistandi að skrifa þarna: örðrum... REDRUM



2 Comments:

  • Bull og vitleysa.. þegar þú tekur þig til þá rokkar þú sko frú mín ;)
    MURDER = REDRUM er þetta rétt skilið hjá mer hummm???

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:21 e.h.  

  • Hvaða vitleysa er þetta í þér Alda !! Ég skoða alltaf bloggið hjá þér og skemmti mér konunglega !

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:13 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home