Satt best að segja ætti ég núna að vera sofandi inni á hótelherberginu mínu á Holiday Inn Hótelinu í Bloomington, USA! En nei, hér sit ég, klukkan hálf fimm í vinnunni á ÍSLANDI að blogga :( já, lífið er fúlt! Ég veit ekki hvernig ég á að komast í gegnum vaktina, er alvarlega að hugsa um að hefja kaffidrykkju!
3 Comments:
Bíddu varstu á leið til USA?
Segðu frá:)
By Bjorkin, at 12:21 e.h.
ja sko... í fyrra þegar við systurnar fórum ekki út eins og við vorum búnar að ákveða árið á undan, sögðum við að við myndum pottþétt fara á næsta ári... nú er næsta ár.. og þá segjum við: við förum pottþétt á næsta ári!! Svona mun þetta ganga um aldur og ævi :( þar til við förum náttúrulega
By Aldan, at 12:39 f.h.
Ég skil, það eru semsagt tvö ár síðan þið fóruð síðast mér fannst eins og það hafi verið í fyrra usss hvað tíminn er fljótur að líða og úr því hann er svona fljótur að líða þá styttist óðum í að þið komist út ekki satt;)
By Bjorkin, at 2:00 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home