Ég var að finna nokkur ljóð sem við krakkarnir vorum að leika okkur að gera í tímum þegar okkur leiddist... hér eru smá dæmi!
Ein vil ég vera
og fara villu vegar
í unaði ásta og lífs
ég af ótal mönnum hrífst!
Sem ung og hraust stelpa
set ég takmörk, telpa
ég vil ungan, dökkhærðan mann,
líkan þeim sem Pamela Anderson fann!
eh já.. segi ekki orð sko!
Læti út um borg og bæi
strákana ég frá mér fæli,
á meðan ég þá tæli
með frönskum hreim ég mæli!
Rímið sko, passa rímið!
Afhverju ertu svona óhress,
algjört mess,
sýnilega á túr,
farðu og fáðu þér lúr!
Gráttu góðu tárunum,
glataðu öllum sárunum,
Kvennabölvun kvöl er
kannski maðurinn það sér!
Á að eiga fullt af þessum gullkornum einhvers staðar.... manni leiddist svo afskaplega mikið stundum.. sérstaklega í stærðfræði tímunum... Kalli, Ingunn, Hrefna og fleiri! Good times :O)
Ein vil ég vera
og fara villu vegar
í unaði ásta og lífs
ég af ótal mönnum hrífst!
Sem ung og hraust stelpa
set ég takmörk, telpa
ég vil ungan, dökkhærðan mann,
líkan þeim sem Pamela Anderson fann!
eh já.. segi ekki orð sko!
Læti út um borg og bæi
strákana ég frá mér fæli,
á meðan ég þá tæli
með frönskum hreim ég mæli!
Rímið sko, passa rímið!
Afhverju ertu svona óhress,
algjört mess,
sýnilega á túr,
farðu og fáðu þér lúr!
Gráttu góðu tárunum,
glataðu öllum sárunum,
Kvennabölvun kvöl er
kannski maðurinn það sér!
Á að eiga fullt af þessum gullkornum einhvers staðar.... manni leiddist svo afskaplega mikið stundum.. sérstaklega í stærðfræði tímunum... Kalli, Ingunn, Hrefna og fleiri! Good times :O)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home