Aldan

þriðjudagur, júní 17, 2003

Hæ hó og Jibbí jei það er kominn 17. júní :) Svona byrja örugglega flest blogg í dag! Ég sé nú samt lítið hamingjusamt við þennan dag... það er rigning.. ég er að vinna til 22 og þarf að mæta 8 í fyrramálið :( Ekki það að ég hefði gert neitt sérstakt... en hey það er kominn 17. júní :)
Ég fór í bíó í gærkvöldi á How to lose a guy in 10 days... hún var hreint út sagt frábær.. mig langaði bara ekkert til þess að hætta að horfa á hana.... hann Matthew McConaughey er algjört gúmmilaði! Ég á afmæli bráðum og mig langar í hann!!!!! Hann er efst á óskalistanum!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home