Aldan

fimmtudagur, október 10, 2002

Ég var að horfa á Kastljósið í gær þar sem einmitt var verið að tala um bloggara! Þar komst ég að því að ég telst víst ekki blogger nema að uppfæra síðuna reglulega! Hélt að umræðan yrði aðeins safaríkari en nei þetta var allt voða siðsamt! Annars þá verð ég að þjóta.... ACE OF BASE rúlar!!! Er á smá backflash trippi!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home