Aldan

mánudagur, september 30, 2002

Kalli vin var að benda mér á það að ég þjáist af mikilmennsku brjálæði! Hér í færslunni á undan sagðist ég hafa verið að uppfæra hitt bloggið mitt en setti vitlaust url :P ÉG vil taka það fram að ég sé ekki um að uppfæra booksandmovies.com né tengist ég þeirri síðu ekki á einn eða annan hátt! ehemm... alla vega þá er ég búin að leiðrétta þessi mistök!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home