Aldan

laugardagur, september 14, 2002

Þá er komið að því! Stund sannleikans runnin upp! Lúsífer (fer hægt sem lús, bíllinn minn) fer á gjörgæslu á morgun! Eftir aðeins 5 mánaða bið þá mun hann fara undir skurðarborðið á morgun, nú verðið þið að leggjast á bæn með mér! Mér hlakkar svo til, það var reyndar byrjað að heyrast undarlegt brak í bílnum... líka þá verður hann að komast í lag áður en ég fer í Sumó! sem er reyndar næstu helgi, annars erum við A og Á í djúpum áburði..... nei reyndar ekki en mér finnst alltaf svo gaman að gera hlutina dramatískari! Það er ótrúlegt hvað er mikið að gera hjá mér í skólanum og hann er bara rétt byrjaður, ég á enn reyndar eftir að kaupa bækur fyrir eitt fagið.... það kemur eftir að bíllinn er kominn í lag!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home