Aldan

föstudagur, september 29, 2006

Ég á kött

sem hrýtur!!! Í nótt faldi hann sig lengst undir rúmi þar sem ég náði ekki til hans og lagðist til svefns og hraut svo þvílíkt hátt! Ég náði ekki að sofna fyrr en hann ákvað að fá sér nætursnarl einhverjum klukkutímum seinna :S

2 Comments:

  • Hahahah snilld :)
    Kannski ekki eins mikil snilld fyrir þig samt :Þ

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:40 e.h.  

  • Hundurinn minn hrýtur líka...

    Kv. Magga

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:36 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home