Aldan

sunnudagur, apríl 30, 2006

Loppa er Týnd!

Gæludýr fyrirtækisins litla áttfætlan hún Loppa er týnd!
Stórum fjárhæðum heitið í fundarlaun, jæja líklega er það lygi en að minnsta kosti einn fyrirtækjapenni og krukka merkt fyrirtækinu fæst fyrir nákvæma staðsetningu hennar!!

Svo virðist sem fyrirtækið græði svoldið á því að hafa hana týnda, klósettferðir starfsmanna hafa minnkað til muna eftir að hún hvarf, það þýðir meiri setu við tölvuna sem þýðir meiri afköst! Líklega er það ástæðan fyrir því þessum "ómerkilegu" fundarlaunum!! Ég er samt viss um að Heban setur nokkra hundraðkalla í púkk fyrir Loppu! Þær eru svo nánar! ;)

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home