Aldan

fimmtudagur, apríl 27, 2006

Gæludýr!

Eins hrifin og ég er af gæludýrum þá er ég ekki par hrifin af nýjasta gæludýri fyrirtækisins! Lítil áttfætla sem ber nafnið Loppa hefur komið sér vel fyrir inni á baðherbergi :( Þegar ég nefndi þetta við Hebu varð ég voða fegin og Mjög HISSA þegar ég heyrði hana segja: ég ætla að ættleiða hana! Ég var ekki eins sátt þegar í ljós kom að mér hafði misheyrst og hún sagði víst: ég ætla ekki þangað inn!

Úff... og núna er ég kölluð silly! :(

4 Comments:

  • Hahahaha :)
    Ojjjojj hún Loppa er sko ekki velkomin á þessu heimili!

    You silly billy :Þ

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:34 f.h.  

  • Argasta og nú er Loppa týnd.... hún gæti verið hvar sem er *hrollur*

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:23 f.h.  

  • Mér þykir leitt að hafa eyðilagt klósettferðina! Ég stóðst bara ekki freistinguna á að minna þig á Loppu! :( sendir mér bara reikninginn frá blöðrusérfræðingnum! ;)

    By Blogger Aldan, at 7:29 f.h.  

  • Stelpur bara ryksuga hana... :)

    By Blogger Olly beygla, at 6:53 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home