Gæludýr!
Eins hrifin og ég er af gæludýrum þá er ég ekki par hrifin af nýjasta gæludýri fyrirtækisins! Lítil áttfætla sem ber nafnið Loppa hefur komið sér vel fyrir inni á baðherbergi :( Þegar ég nefndi þetta við Hebu varð ég voða fegin og Mjög HISSA þegar ég heyrði hana segja: ég ætla að ættleiða hana! Ég var ekki eins sátt þegar í ljós kom að mér hafði misheyrst og hún sagði víst: ég ætla ekki þangað inn!
Úff... og núna er ég kölluð silly! :(
Úff... og núna er ég kölluð silly! :(
4 Comments:
Hahahaha :)
Ojjjojj hún Loppa er sko ekki velkomin á þessu heimili!
You silly billy :Þ
By Nafnlaus, at 6:34 f.h.
Argasta og nú er Loppa týnd.... hún gæti verið hvar sem er *hrollur*
By Nafnlaus, at 7:23 f.h.
Mér þykir leitt að hafa eyðilagt klósettferðina! Ég stóðst bara ekki freistinguna á að minna þig á Loppu! :( sendir mér bara reikninginn frá blöðrusérfræðingnum! ;)
By Aldan, at 7:29 f.h.
Stelpur bara ryksuga hana... :)
By Olly beygla, at 6:53 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home