Aldan

þriðjudagur, apríl 25, 2006

Hann Jónsi úr Sigurrós virðist elta mig á röndum.. ég má varla fara út og þarna er hann! Var að lesa DV frá því fyrir helgi og þar var fjallað um brúna bolinn hans... hann var einmitt í honum síðast þegar ég sá hann ;) Það er svoldið kúl að vera með svona celebrity stalker... en ekki jafnkúl að kærastinn virðist alltaf tölta með honum ;) það er bara krípí!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home