Aldan

mánudagur, desember 19, 2005

Hvað hlakkar ykkur mest til á jólunum?????

Ég hlakka mest til þegar klukkurnar byrja að hringja jólin inn og við setjumst niður við matarborðið kl 18 á aðfangadag! Það er mín uppáhaldsstund og það er hræðilegt ef maturinn er ekki tilbúinn á mínútunni... Þetta andartak þegar maður heyrir klukkurnar byrja er bara heilagt í mínum augum!

2 Comments:

  • O svo sammála !! þegar klukkan hringir og allir knúsast og kyssast gleðileg jól :)

    A ég fæ jóla fiðring :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 2:57 f.h.  

  • Já ég er sammála síðustu ræðumönnum. Ef jólaskapið er ekki mætt, þá dettur maður alltaf í það á síðustu stundu þegar þulurinn á RÚV byrjar og klukkurnar hringja.

    kv. Álfrún

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:13 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home