Pirrrringur!! Hvað er þetta með mig og þvottavélina!! Ég opnaði hana áðan.. hún var stopp og ég var handviss um að hún væri búin.. nei nei.. þá flæddi vatn út um allt gólf!! Svo var ég að drekka vatn meðan ég horfði á Nágranna og það flæddi yfir mig líka!! ARG! Hver er að koma í heimsókn! Bara svo þið vitið það, þá er eins gott að hringja á undan.. annars mun ég líklega ekki svara... óþolandi að hafa ekki gægjugat!
Meiri pirringur... ég sat á klóstinu um daginn... svo sé ég eitthvað svart á gólfinu, þá er þetta STÓR könguló sem kemur hlaupandi undan bungu á mottunni!! Ég öskraði upp yfir mig og reyndi að finna eitthvað til að fanga hana með en það var náttla ekkert við hendina... sá hana alltaf koma nær og nær.. lyfti upp báðum löppum þar til hún var komin að veggnum... þvílíka taugaáfallið... ég var berfætt.. held að ég hafi orðið svona skelkuð þess vegna.. finnst eitthvað svo óþægilegt við tilhugsunina að hún kæmi við bert holdið... jæja.. ég stekk síðan á fætur og reyni að finna bolla eða eitthvað til að ná henni.. jæja hún skríður á bak við þvottavél og ég held að ég sé bara í ágætum málum og hefst handa við að mála mig.. kíki svo alltaf öðru hvoru bak við þvottavélina til að athuga hvort hún sé ekki örugglega enn þar... jæja... þegar ég er að leggja lokahönd á meistaraverkið þá verður mér litið niður... kemur ekki Lóa skríðandi aftur út úr þessari sömu bungu á mottunni... ég öskra eins hátt og ég get... hún hopaði við öskrin og skreið bak við kattakassann... jæja.. ég heyri í röddum fyrir utan og verð þessi lifandi ósköp fegin að sjá mömmu og önnu. Anna spreyjaði eitri á hana og svo tók mútta hana upp með fægiskóflunni! Ég er greinilega að smitast af köngulóar-fóbíunni hennar Önnu! WE HAVE TO MOVE!
Meiri pirringur... ég sat á klóstinu um daginn... svo sé ég eitthvað svart á gólfinu, þá er þetta STÓR könguló sem kemur hlaupandi undan bungu á mottunni!! Ég öskraði upp yfir mig og reyndi að finna eitthvað til að fanga hana með en það var náttla ekkert við hendina... sá hana alltaf koma nær og nær.. lyfti upp báðum löppum þar til hún var komin að veggnum... þvílíka taugaáfallið... ég var berfætt.. held að ég hafi orðið svona skelkuð þess vegna.. finnst eitthvað svo óþægilegt við tilhugsunina að hún kæmi við bert holdið... jæja.. ég stekk síðan á fætur og reyni að finna bolla eða eitthvað til að ná henni.. jæja hún skríður á bak við þvottavél og ég held að ég sé bara í ágætum málum og hefst handa við að mála mig.. kíki svo alltaf öðru hvoru bak við þvottavélina til að athuga hvort hún sé ekki örugglega enn þar... jæja... þegar ég er að leggja lokahönd á meistaraverkið þá verður mér litið niður... kemur ekki Lóa skríðandi aftur út úr þessari sömu bungu á mottunni... ég öskra eins hátt og ég get... hún hopaði við öskrin og skreið bak við kattakassann... jæja.. ég heyri í röddum fyrir utan og verð þessi lifandi ósköp fegin að sjá mömmu og önnu. Anna spreyjaði eitri á hana og svo tók mútta hana upp með fægiskóflunni! Ég er greinilega að smitast af köngulóar-fóbíunni hennar Önnu! WE HAVE TO MOVE!
3 Comments:
Takk fyrir að skúra baðherbergið...aðeins minna sem ég þarf að taka til þá :)
Þetta var ekkert smá klikkaðslega stór lóa!!!!
By Anna, at 1:13 e.h.
híhíhíhí... hva eru nokkrar sætar köngulær til eða frá ;) þakkaðu bara fyrir að þú sért ekki með rottur eða mýs. kv Álfrún
By Nafnlaus, at 8:57 e.h.
Jiii eru svona mikið af kongulóm hjá ykkur. Ojj ojj. You have to move !!! :Þ
-Heba
By Nafnlaus, at 11:19 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home