Aldan

mánudagur, apríl 18, 2005

Hverjir eru ekki þreyttir á kóngulóm í náttborðsskúffum??

Ég ætlaði að ná í eitthvað í skúffunni..sem betur fer leit ég ofan í hana áður en ég stakk hendinni þar ofan í! Hljóp ekki ein lítil þar um eins og hún ætti bara heima þarna!! ÓGEÐSLEGT!!! Það voru 2 inni hjá Önnu um daginn..... hvar endar þetta.. það er rétt kominn apríl!!! Man það næst að fá íbúð í blokk.. hátt uppi!! Eða á Grænlandi...

5 Comments:

  • Ojj ojj ég bý einmitt í kongulóarbæli eða skordýrabæli ef að út í það er farið.
    Finn virkilega til með ykkur.
    Það er ekkert sem ég hata meira en skordýr !!!
    Ég vil flytja !!!!
    -Heba

    By Anonymous Nafnlaus, at 12:15 f.h.  

  • þetta er nú ekki svo slæmt á sumrin, það eru haustin sem eru verst þegar fer að kólna úti og þær leita inn í hlýjuna. Annars er maður helvíti fljótur að venjast þessu :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:07 e.h.  

  • Ég er nú ekki viss hvort ég vilji venjast þessu ;) hehe.... já.. þetta var svoldið slæmt síðasta haust.. þar til við eitruðum alla vega!

    By Blogger Aldan, at 2:44 e.h.  

  • Úff já, það er böns af scary ass stórum köngulóm heima hjá mér á sumrin! Ég hata köngulær! ojojojoj!

    By Blogger Irispiris, at 5:43 f.h.  

  • Kóngulær eru ógeðslegar. Átt alla mína samúð Alda

    By Blogger Ellan, at 11:48 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home