Heyrði okkar framlag í Júróvisíón áðan í fyrsta skipti.. ég held bara að við tökum þetta nema við verðum kærð fyrir ritstuld.. hljómaði mjög líkt afrakstri sænska listamannsins E-Type... en ég hef einnig heyrt að þetta sé mjög líkt lagi sem fræg rokkhljómsveit gaf út en ég bara veit ekkert um það.. Selma er núna víst kölluð Selma Spears samkvæmt einhverjum útvarpssnúðnum!
Vinkvennahittingur... það var eldað og borðað og spjallað.. mjög gaman.. reyndar gerðum við mest lítið af því að elda.. Ásta sá bara um það... og svo stakk ég af áður en var vaskað upp.. (allt planað)!! Mikið slúður... síðan voru gerð drög að sumarplönum sem rædd verða betur síðar.. mjög líklega í boði Öldunnar, þar sem nú eru komnir 7 mánuðir síðan hún flutti í eigið húsnæði þá finnst Herfunum kominn tími á að hún bjóði þeim í heimsókn!!
Fékk nýtt tól í vinnunni.. fyrsta í næstum 4 ár! Voða stolt af því!! Það beið mín líka páskaegg í vinnunni... nú er þessi staður alveg að standa sig!!
Vinkvennahittingur... það var eldað og borðað og spjallað.. mjög gaman.. reyndar gerðum við mest lítið af því að elda.. Ásta sá bara um það... og svo stakk ég af áður en var vaskað upp.. (allt planað)!! Mikið slúður... síðan voru gerð drög að sumarplönum sem rædd verða betur síðar.. mjög líklega í boði Öldunnar, þar sem nú eru komnir 7 mánuðir síðan hún flutti í eigið húsnæði þá finnst Herfunum kominn tími á að hún bjóði þeim í heimsókn!!
Fékk nýtt tól í vinnunni.. fyrsta í næstum 4 ár! Voða stolt af því!! Það beið mín líka páskaegg í vinnunni... nú er þessi staður alveg að standa sig!!
4 Comments:
Mmmm... já matarboð...Þá var ég líka í einu þannig fyrr í kvöld. Og heitir einmitt kokkurinn Ásta. Þessar Ástur kunna greinilega að elda :P Hehe..
En já mmmm páskaegg! vinnan okkar er góð.
En jæja staðan er 2-2 ;)
By Olly beygla, at 4:24 f.h.
Nýtt tól....... hvernig tól;)
By Bjorkin, at 1:49 e.h.
Já hvernig tól... maður getur sko misskilið merkinguna á þessu orði ;)
hvað ætlarðu svo að bjóða uppá? eða eigum við að koma með með okkur...
kv Villimey sem hugsar bara um mat!!! sérstaklega góðan mat ;)
By Nafnlaus, at 8:40 e.h.
Já sko... ég byrja á sjávarréttarspjóti, svo kemur lambafillet!! Nei.. hvað helduru að ég sé... þið fáið saltstangir og vatn ;) hehe
Með tóli meinti ég náttla heyrnartól.. you dirty minded people.. hugsið ekkert um annað en hjálpartæki!!
By Aldan, at 10:04 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home