Aldan

miðvikudagur, janúar 21, 2004

Hvað þykir Öldu fyndið?

1. Rowan Atkinson
2. Steve Buscemi
3. Monster's Inc
4. Pablo Fransisco
5. Whoopi Goldberg(nýi þátturinn er SVO fyndinn)
6. Íranski náunginn í Whoopi þættinum
8. John Cleese
9. Monty Python
10. Jack Black
11. Finding Nemo
12. Ellen DeGeneres í Finding Nemo
13. Robin Williams
14. Brendan Fraser (líka flottur :) )
15. Allir Wayans bræðurnir!
16. Jason Biggs
17. Alyson Hannigan í American Pie myndunum
18. Eugene Levy í flestum myndum
19. Svarti kallinn með hljóðin í Police Academy myndunum
20. Andy Hallett (græni kallinn í Angel þáttunum!)
22. Rat Race
23. Vince Vieluf í Rat race

Já, þetta þykir Öldu fyndið, í engri sérstakri röð!

Ef ykkur finnst þetta vera óþarfa upplýsingar og alveg hundleiðinlegt þá er ég algjörlega sammála. En mér leiðist hrottalega og þess vegna lendið þið í þessu! Nei, reyndar leiðist mér ekki, mér leiðist voðalega sjaldan. Mig langar til að leiðast en ég bara virðist ekki hafa tíma fyrir það. Ég sakna þess tíma þegar ég bókstaflega grét úr leiðindum. Ótrúlegt en satt!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home