Aldan

föstudagur, janúar 16, 2004

Frábært!! Setti loksins upp forritit í tölvuna þannig ég geti horft á myndirnar sem flæða frá Örnu! 8mile, Police Academy... eitthvað efni með Rowan Atkinson... setti þetta inn í tölvuna.. svo er fullt til að kópera á diska! Er svo stolt af mér! Gerði þetta ALEIN! Nú er bara spurning um hvort ég komi þráðlausa netinu í gagnið... hef ekki enn getað tengst háskólanetinu!! :( Er einhver sem getur hjálpað mér!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home