Aldan

laugardagur, janúar 17, 2004

Alda

Nafn þetta er myndað af orðinu alda (á sjó), bára, bylgja.

Fallbeyging
nf : Alda
þf : Öldu
þgf: Öldu
ef : Öldu

Samkvæmt þjóðskrá eru: 368 sem bera nafnið Alda sem 1. eiginnafn
168 sem bera nafnið Alda sem 2. eiginnafn

Hanna

Nafn þetta er komið af hebreska biblíunafninu "Hannah" sem merkir ég er í náðinni hjá guði.

Fallbeyging

nf : Hanna
þf : Hönnu
þgf: Hönnu
ef : Hönnu

Samkvæmt þjóðskrá eru: 667 sem bera nafnið Hanna sem 1. eiginnafn
190 sem bera nafnið Hanna sem 2. eiginnafn

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home