Aldan

föstudagur, janúar 16, 2004

Arna mín er sko alveg búin að bjarga mér frá bökkum leiðinda! Hetjan sú skráði sig í enskukúrsinn og mun sitja mér til samlætis á bekkjum þekkingar. Hlakka hálfpartinn til að mæta í skólann, enda er ég komin þarna með einkabílstjóra, ritara og alfræðiorðabók í sama pakkanum! :) Aint life marvelous!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home