Aldan

sunnudagur, nóvember 02, 2003

Írafár í brennidepli!! Nei, lít aftur og þá stendur Íran í brennidepli... var að skoða Morgunblaðið á netinu þegar ég mislas setninguna svona herfilega. Fór að hugsa afhverju í óskupunum (illa stafsett af ásetningi) Írafár ætti að vera í brennidepli og klikkaði meira segja á linkinn en nei.. varð fyrir vonbrigðum þar sem greinin var um Íran og ég hef ekki minnstan áhuga á því landi, ónei. Ekki það að ég hafi meiri áhuga á Írafári, skil þetta fár í kringum hljómsveitina bara alls ekki. Þau eru engin Evanescence, onei!

hehe Auður er byrjuð að hrjóta hérna á móti mér.. ætti ég að hella vatni yfir hana???

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home