Sælt veri fólkið! Einhver var að ybba sig yfir því að ég væri ekki að tjá mig nóg hér á blogginu!! Það er nú varla viljandi, sem stendur er ég voða upptekin í Trivial Pursuit leik sem ég spila hér á netinu, um daginn var ég að spila við mann sem dvelur við rannsóknir á mörgæsum í Patagóníu!! Fyrir þá sem ekki vita er Patagónía á syðri hveli jarðar.. nálægt syðsta odda Chile eða Chili eins og ég asnaðist til að skrifa það fyrst! :) Ég verð duglegri um leið og ég klára ritgerðina sem á að skilast fyrir miðnætti á föstudagskvöld!! Seeyalater
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home