Aldan

sunnudagur, ágúst 17, 2003

Já.. finnst ykkur ekki furðulegt með bílinn minn.... hann ætlar greinilega að láta Vökukallana taka sig! Ég fór í heimsókn til Söru frænku um daginn, við frændsystkinin vorum með spilakvöld, allt í lagi með bílinn.. svo þegar ég er að halda heim á leið með krakkana í bílnum þá allt í einu heyrist þetta skraphljóð... viti menn hengur ekki allt pústið bara niðri!! Afi kom og náði að binda það einhvern veginn upp og ég keyrði heim á leið en fer ekki að rjúka smá úr bílnum!! Vatnskassinn lekur! Það á ekki af honum að ganga...!

Ef þið vitið um skemmtilegan og helst ódýran bíl LET ME KNOW!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home