Aldan

fimmtudagur, júlí 17, 2003

Ótrúlegt hvað maður er vanafastur... ég fékk ekki sætið mitt í vinnunni og ég er ónýt!!! :O( Dagurinn algjörlega ömurlegur.. reyndar batnaði hann smá þegar Begga færði mér Bræðing! Sumarfríið er búið :( ekkert gaman lengur.. ekki það að ég hafi gert mikið í fríinu.. reytti arfa í klst, skar næstum af mér tánna, las mjög mikið! Mjög afkastamikið eða hitt þó heldur..... tók ekki einu sinni til!! Svo kem ég aftur í vinnu og þá er steikjandi hiti og blíða og ég fæ ekki að njóta þess! Vænti þess að það verði sól um helgina.. enda er ég að vinna báða dagana!
Við vorum með Angel/Buffy maraþon í gær.. og stefni á það líka í nótt.... annars er ég með nóg af efni.. svo á ég von á fleiri Angel/Buffy þáttum! Hrönn er alltaf að dömpa á mig spólum :o) sátt við það!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home