Aldan

þriðjudagur, apríl 29, 2003

Við vorum að plana afmælið hennar múttu og spurðum hvert hún vildi fara út að borða. Síðustu 2 eða 3 árin höfum við farið á Ítalíu, voða kósý staður þrátt fyrir spaghetti hneykslið sem kom upp í fyrra ;) en AFTUR... það er fjöldinn allur af veitingastöðum í miðbænum og hún fer aftur og aftur þangað... kannski maturinn sé svona góður.... Annars verður stefnan tekin á Varmahlíð 16 maí :) smá sumarbústaðarferð til að hita sig upp fyrir sumarið, kíkja til Viðars í heimsókn og á hópið... reyna að sjá æskuástirnar (PLURal) ;) hef aldrei verið við eina fjölina felld... hehe ehh.. já Búið er að koma Kobba gauk í bed and breakfast hjá söru frænku.. nú er bara spurning hvað gert verður við Símon! Sumarfílíngurinn er að koma....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home