Aldan

fimmtudagur, apríl 24, 2003

Ég fékk páskaegg frá vinnunni.. ýkt sætt.. svona bara lítið nr 1.. blasti við mér þegar ég opnaði skápinn! Reyndar varð ég smá hneyksluð í svona 5 sek.. hvernig dirfast þær að opna skápana okkar án leyfis.. en svo hugsaði ég með.. ef ég vil ekki láta opna hjá mér skápinn þá ætti ég kannski að læsa honum, taka lykilinn úr ;) þá hefði ég sko ekki fengið páskaegg!!

Var að skila 3. seríunni í Angel :( hvernig á ég að lifa það eftir að fengið svona stóra skammta af honum og svo á kannski að taka hann af dagskrá úti.. ég bara dey!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home