Aldan

föstudagur, mars 28, 2003

Enn meiri ólukka hjá mér!! Keypti 2 tölvuleiki í Expert um daginn og hvorugur virkar :( Held þetta sé örugglega bara ég.... þeir eiga nú samt að virka samkvæmt lýsingunni á pakkanum. Annar þeirra eyðilagði tölvunna mína :( því ég get ekki lengur spilað sims! Keypti Sims Deluxe útgáfuna og ætlaði að setja hann inn, þá neitar hann að spilast.. svo tók ég allt Sims draslið út og setti Sims 1 í en þegar ég ætlaði að setja Sims Livin' it up í þá neitaði tölvan að downloada honum því ég hefði nú þegar installað honum!! Ég er alveg brjáluð!! Hvernig gat ég installað Sims ef Livin' it up var þegar fyrir í tölvunni???? Þetta meikar ekki sens! Prófaði leikinn líka hjá Önnu en hann gerði þetta sama þar, eyðilagði allt fyrir henni þannig hún þurfti að henda öllu Sims út úr sinni tölvu og downloada honum aftur! GARG... það sem maður á sig fyrir smá SIMS

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home