Aldan

miðvikudagur, febrúar 26, 2003

Ég er búin að vera með Tuesdays Dead sem hann Cat Stevens söng nú á heilanum í 3 daga!!! Er að verða brjáluð þótt þetta sé ansi gott lag, sem og Peace Train og Morning has broken og Father and Son og svona gæti ég haldið áfram! Ætti kannski að skipta á Wired up diskinum og einum af hans!
Mig langaði að óska Hönnu til hamingju með daginn :) Knús og kossar! Nú styttist í Ameríkudaginn, allir ofsa spenntir að sjá kanana! Langar að leika Japanskan túrista og vera með myndavélina á lofti allan tímann en held ég þyrmi Hönnu og leiki frekar góða stelpu í staðinn! Er ekkert að liggja yfir skólabókunum þessa dagana, kláraði aftur á móti Enchantment e. Orson Scott Card, varð ekki fyrir vonbrigðum frekar en vanalega og er nú byrjuð á Saints! ;) Er líka búin að vera dugleg og taka fullt af aukavinnu. Sumir segja að dagbókablogg séu leiðinleg! Who cares, ég er ekki neyða einn eða neinn að lesa bloggið mitt! Ekki lesa það ef þér leiðist!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home