Árinu eldri
Og einum degi betur! Ég vil bara þakka kærlega fyrir allar hamingjuóskirnar sem ég fékk í gær :) allar voru þær kærkomnar þó ein hafi skorið sig verulega úr hópnum :P Dagurinn var tiltölulega rólegur, við Anna skruppum í bíó á Pirates of the Caribbean og svo fórum við og hittum Ellen, Söru og fleiri á Kaffibrennslunni, þaðan fórum við á Belly's. Mjög notalegt bara :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home