Aldan

sunnudagur, júlí 30, 2006

Kveðjupartý fyrir Danmerkurfarann!

Við Herfurnar hittust í gær til að kveðja Ástu okkar sem er að flytja til Danmerkur! Eins og ávallt varð kvöldið skrautlega skemmtilegt ;) Ég hafði þó ekki brjóst í mér að setja safaríkustu á bloggið, þið verðið bara að koma í heimsókn og kíkja á þetta hjá mér ;) Hanna og Arna áttu góða spretti og eru sigurvegarar í þeim flokki ;) Takk æðislega fyrir kvöldið, þetta var gaman :)
Ásta Björk, Danmerkurfari!
Magga Módel
Hanna og kúturinn!
Já stelpur! Útskýrið! :)

1 Comments:

  • hahhahha... ef ég vissi hvað gengi þarna á þá myndi ég útskýra. jah, kannski greddan þekki engin takmörk :)

    By Anonymous Nafnlaus, at 4:34 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home