Aldan

föstudagur, júlí 28, 2006

A surreal moment

Ég upplifði einkennilegt augnablik í dag, ég var á flakki í bænum þegar ég rak augun í einn mesta villing æsku minnar keyrandi barnavagn!! Auðvitað gæti þetta hafa verið barn Rósumaríu í vagninum en þetta var samt súrrealískt! Að þessu kvikindi skuli hafa verið leyft að fjölga sér!!!?? Í gamla daga hefði sko verið klippt á litla bibbann og komið í veg fyrir útbreiðslu þessara gena! Ég er ekki bjartsýn á að stráklingurinn hafi breyst með tímanum, né bróðir hans! Báðir afsprengi djöfulsins!


Nei, þessir aðilar eru ekki úr Breiðholtinu ;)

1 Comments:

  • Já, það þarf víst ekki leyfi til að eignast börn. En ef þú vilt hund, þá þarftu það. Magnað og óhugnanlegt bæði í senn. Ég hef upplifað svona moment líka

    By Blogger Ninos, at 1:32 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home