Sumarið er komið!!
Vá hvað þetta er yndislegt, við Heba sitjum hér í steikjandi hita með vifturnar á fullu, allir gluggar og svalahurðin opin. Lyktin og myrkrið... fuglarnir syngja úti, allt þetta minnir mig á gott sumarkvöld í Svíþjóð! Nú langar mig í göngutúr og anda að mér smá fersku lofti!!!
Við mæðgurnar voru boðnar í grill til Ellen og Söruh, Ellen átti afmæli í gær og það var verið að halda upp á það! Eftir frábæran mat og eftirrétt sem var kaka sem bar nafnið Death by Chocolate ;) horfðum við á nokkra þætti með henni Silvíu Nótt! Fín leið til að halda upp á próflok ;)
Það eru innan við 2 mánuðir þar til ég fer til Noregs!!
Hamingja Hamingja!
Við mæðgurnar voru boðnar í grill til Ellen og Söruh, Ellen átti afmæli í gær og það var verið að halda upp á það! Eftir frábæran mat og eftirrétt sem var kaka sem bar nafnið Death by Chocolate ;) horfðum við á nokkra þætti með henni Silvíu Nótt! Fín leið til að halda upp á próflok ;)
Það eru innan við 2 mánuðir þar til ég fer til Noregs!!
Hamingja Hamingja!
5 Comments:
það er allt í lagi....mér er sama þó þú farir án mín...fer á date....sniff...langar til útlanda!!!
By Anna, at 11:34 e.h.
Til hamingju með próflokin.
Var prófið erfitt? missti sjálf af prófinu, verð að bíða fram í ágúst til að klára :(
By Gerdur Sif, at 11:52 e.h.
Þetta er ótrúlega skrítin tilfinning, það er bara eins og við séum staddar úti í löndum. Lyktin og andrúmsloftið ahhhh :)
By Nafnlaus, at 1:30 f.h.
Innilega til hamingju með próflokin!
By Berglind, at 3:34 e.h.
Takk takk stelpur!
By Aldan, at 6:45 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home