Óþolandi alveg hreint!
Ég ákvað að koma við í búð á leiðinni í vinnunna og fjárfesta í jarðaberjum og gulrótum! Ég var búin að japla á þremur stykkjum þegar ég lenti á einu "gölluðu", þegar ég fór svo að skoða hin betur þá sá ég að þau voru allflest frekar ólystuleg í útliti og nokkur farin að mygla!!! Ég henti þeim og tók þá upp gulræturnar.. þær voru líka álíka sjúskaðar þótt þær hafi ekki verið byrjaðar að mygla sem betur fer! Ég gleymi því alltaf að maður á ekki að kaupa ávexti í klukkubúðunum!!!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home