Aldan

mánudagur, maí 01, 2006

Sófavesen!

Ég var vakin í gær eftir 3 tíma svefn til að bera sófa! Ekki það skemmtilegasta í heimi, hvernig stendur eiginlega á öllum þessum sófaburði! Aumingja Eyþór og Ingó fengu nú nóg af því á sínum tíma að bera stóra sófabjálknið mitt milli íbúða! hehe...
Good times... eða hitt þó! Já, við erum komnar með nýjan, gamlan sófa... hann er ágætur.. tekur miklu minna pláss en það ameríska... næst er stefnan þó tekin á alvöru sjónvarpssófa, hvenær sem það verður!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home