Aldan

fimmtudagur, maí 18, 2006

It figures!

Eini dagurinn sem ég ákveð að skilja yfirhöfnina eftir heima er auðvitað sá dagur sem kuldaboli ákveður að kíkja í heimsókn! Brrrrrrr

Annars ætlaði ég að fara tjá mig um fríhelgina mína! En ekki einn stafur var kominn niður um það þegar ég lét plata mig á aukavakt á sunnudag :( Ojæja... c'est la vie!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home