Carnivore!
Ég er of góðu vön! Undanfarið hefur uppáhaldsmaturinn minn verið steikt ungnautafillé, kryddað með hvítlaukskryddi, borið fram með piparsósu, hvítlaukssósu, kartöflubátum og steiktu grænmeti. Nú er það orðið svo slæmt að ég er hætt að líta við lambakjöti! Yndælis helgarsteik (lambakjöt) var sett í ofninn í kvöld, þó að öðrum mér fannst þetta bara vont, héðan í frá vil ég bara nautasteik og ekkert annað!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home