Aldan

mánudagur, nóvember 22, 2004

Já.. steingleymdi einu... þegar ég kom heim í gær og var að opna gluggann í svefnherberginu mínu þá horfðist ég bara í augu við lifandi könguló!! Já.. lifandi könguló í nóvember... hélt hún væri dauð fyrst en svo kipptist hún til og hlaup af stað.. búin að spinna vef þvert yfir gluggann.... Anna hetjan mín kom og tók hana með pappír og henti henn og pappírnum út um gluggann! Svo kom það í mitt hlutverk að taka vefinn.. var svo að finna fyrir honum á húðinni allt kvöldið... Ííííkkk

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home