Aldan

laugardagur, nóvember 06, 2004

Que horror... úff hvað þetta verður yndisleg nótt... svona svipuð síðustu! Ætla ekkert að tjá mig annars um það, annars gæti ég átt málssókn yfir höfði mínu! Svaf til fimm í dag en samt er ég syfjuð núna! Síðasta vaktin í bili.. jibbí
Fór í útskriftarpartíið hjá Þóru, náði heilum 5 mínútum þar áður en ég þurfti í vinnuna, mætti samt! Það verður svaka partý þar í kvöld, veitingar og bolla og bjór í boði!! Skemmtið ykkur vel stelpur mínar.... Þykir leitt að hafa ekki komist í kökuveisluna hjá Gerði, ég veit að ég missti af svakalegum veitingum þar :(

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home