Aldan

föstudagur, júlí 09, 2004

Ég var að átta mig á því að undanfarna 3 daga hef ég farið 3svar í bíó! Persónulegt met verð ég að segja! Á þriðjudag fór ég með Önnu systir á Van Helsing! Á miðvikudag skruppum við Ellen í tilefni stelpudaga á Confessions of a Teenage Drama Queen! Síðast en ekki síst þá fór ég á Shaun of the Dead í gær! Sú mynd er algjör snilld, húmorinn er stórkostlegur. A romantic comedy, with zombies!! Ekta breskur húmor þar í gangi :) mæli tvímælalaust með henni!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home