Anna mín kemur kannski heim á morgun! Það hefur verið einmanalegt hérna án hennar.... samt nóg að gera í skólanum eins og vanalega... var að skila 2 verkefnum í kvöld! 2 verkefni í síðustu viku og ritgerð í næstu viku! Hvar endar þetta...?
Ég held ég sé að fá svona 10 bréf á dag í sambandi við þetta skráningargjald Háskólans.... vona að þeir fari að leysa þessi mál! Skil ekki hvernig nokkrum manni getur dottið það í hug að stúdentar eigi einhvern 32 þús kall í lok skólaársins!??? Half wits... eins og við segjum í enskunni...
Búin að vera á alltof stórum lyfjaskammti undanfarnar vikur, ekkert skrýtið að ég sé búin að vera hálf veik!! Læknirinn og ég vorum ekki alveg á sama meiði um lyfjaskammtinn en sem betur fer er þetta komið á hreint núna!
Ég held ég sé að fá svona 10 bréf á dag í sambandi við þetta skráningargjald Háskólans.... vona að þeir fari að leysa þessi mál! Skil ekki hvernig nokkrum manni getur dottið það í hug að stúdentar eigi einhvern 32 þús kall í lok skólaársins!??? Half wits... eins og við segjum í enskunni...
Búin að vera á alltof stórum lyfjaskammti undanfarnar vikur, ekkert skrýtið að ég sé búin að vera hálf veik!! Læknirinn og ég vorum ekki alveg á sama meiði um lyfjaskammtinn en sem betur fer er þetta komið á hreint núna!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home