Aldan

fimmtudagur, nóvember 20, 2003

Sælar veri konur og sælir veri menn!! Ég sé að ég þarf að finna mér gott viðurnefni, það þekkja allir Lakkann og Loðgrísinn, Villimeyjuna og Dolluna... hvað með mig.. verðskulda ég ekkert svona nick?? Fyrst foreldrar mínir ákvaðu að skíra mig nafni sem ómögulegt er að stytta finnst mér að nú sé komi tími til að ég fái mitt annað. Ekkert andstyggilegt.. eitthvað þægilegra í notkun en Tequila Queen sem ég hef haft hingað til! Þetta lendir á ykkur, hvað mynduð þið vilja kalla mig? Hafið þetta snyrtilegt takkaför!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home