Ég las eitt gott í grein í Nýju Lífi um daginn, þar var kona að segja að hún væri orðin svo þreytt á því að svara spurningunni afhverju hún væri ekki búin að finna maka!! Hún las svo grein á netinu og nú þegar hún er spurð segir hún: hann er bara svo óheppinn að vera ekki búinn að finna mig!!! Einnig segir hún að málið sé ekki að finna ,,rétta" aðilann heldur að VERA ,,rétti" aðilinn :o)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home