Aldan

sunnudagur, apríl 13, 2003

Samkvæmt afstöðukönnunninni ætti ég að kjósa Samfylkinguna. Úrslitin voru þessi
1. Samfylkingin 64%
2. Framsókn 57%
3. Frjálslyndi flokkurinn 57%
4. Sjálfstæðisflokkurinn 50%
5. Vinstri grænir 36%

Það er spurning hvort maður fari ekki bara eftir þessu og kjósi Vinstri græna, er ekki sagt að maður eigi að góður við minni máttar ;)


Þetta var grín!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home