Aldan

þriðjudagur, febrúar 11, 2003

Lélegur bloggar... já.. það er satt.. ég er alveg afskaplega lélegur bloggari og heiti því að reyna að að blogga meira á næstu dögum til að bæta upp fyrir lélegt blogg og innihaldslítið undanfarið!!! Lífið hefur verið hálf Dull eins og vanalega eða leiðinlegt að íslenskri vísu! En get þó sagt með mikilli vissu að meiriháttar útlitsbreyting er á leiðinni sem Calcio lofar! Mikill spenningur er nú í gangi, Menngó er að plana sumarbústaðarferð í mars... í fyrsta skipti sem við förum utanbæjar saman.... nema við verðum búin að fara upp á Völl fyrst ;) *smá hint* Hanna!! Var að heyra að Danni hefði keypt FULLT af snjóboltum handa mér!!! :) JEY! Anna verður happy!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home