Aldan

laugardagur, febrúar 08, 2003

Fór á 8 mile um daginn.. hún var alveg ágæt svona.. hélt hún yrði allt öðruvísi reyndar og meira um tónlistina... Kalli ætlar að vera svo sætur og búa til diskinn handa mér :)
Það var mikið rætt um peysuna mína í gær!! Hvað finnst ykkur, ef maður kaupir flík í byrjun nóvember, er hún ekki búin að missa orðið ,,ný" í byrjun febrúar??? Ég tel svo vera og neita að taka annað í mál... ég tel flík vera nýja í svona mánuð... alls ekki meira! Sérstaklega ekki ef maður notar hana ekki sparlega!

Það er partý hjá Örnu í kvöld, það verður ábyggilega stuð.. sérstaklega ef hinir margumræddu bakkabræður koma!

Ögmundur er byrjaður að blogga!! Bætti honum og Nínu inn á listann minn!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home